Bauknecht WA Platinum 882 I Setup and user guide

Typ
Setup and user guide
1
IS
ÞVOTTAVÉLARLÝSING
Áður en þvottavélin er tekin í notkun
skal lesa leiðbeiningarnar Heilsa og
öryggi og Notkun og meðferð.
DAGLEGUR
LEIÐARVÍSIR
STJÓRNBORÐ
1. Plata ofan á
2. ÞvottaefnisSKAMMTARI
3. Stjórnborð
4. Lúguhandfang
5. Lúga
6. Vatnssía/
aftöppunarslanga
(ef við á) - bak við
sökkulhlíf -
7. Sökkulhlíf (laus)
8. Stillanlegir fætur (4)
RAFKI
Fjarlægja verður utningsfestingar
áður en vélin er tekin í notkun.
Nánari leiðbeiningar um hvernig eigi að
arlægja þær má nna í
Uppsetningarleiðbeiningum.
1. Ro
(Endurstilling/aftöppun ef
ýtt er og haldið inni)
2. Prógrammhnappur
3. Litir 15
4. Fresh Care
5. Skömmtun
6. Hnappur (Snúa til að
velja/ýta til að staðfesta)
7. Ljúka í
8. Hitastig
9. Vinding
10. Valmöguleikar
(Barnalæsing ef ýtt og
haldið niðri)
11. Ræsa / b
12. Skjár
13. Prógramval
TAKK FYRIR AÐ KAUPA BAUKNECHT ÞVOTTAL.
Til að njóta allrar þjónustu og stuðnings skal skrá þvottavélina á vefslóðinni
www.bauknecht.eu/register
1.
3.
2.
5.
4.
7.
6.
8.
30’
40°
60°
MAX
1. 7.2.
12
6. 8.4. 10.3. 9.5. 11.
13
2
1. Aðalþvottahólf
Þvottaefni f. aðalþvott
Blettaeyðir
Vatnsmýkingarefni
2. Forþvottahólf
Þvottaefni f. forþvott.
3. Hólf f. mýkingarefni
Mýkingarefni
Sterkjulögur
Helltu mýkingarefni í upp að “max” merkinu.
4. Losunarhnappur
(Ýttu á til að arlægja þvottaefnishólð og hreinsa það).
ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI
Þvottaefnisleiðbeiningar fyrir ýmsar gerðir Þvotts
Hvítur slitþolinn þvottur kalt-95°C Öug þvottaefni
Hvítur viðkvæmur þvottur kalt-40°C Mild þvottaefni með hvíttara og/eða lýsandi efni
Ljósir/pastel-litir kalt-60°C Þvottaefni með hvíttara og/eða lýsandi efni
Sterkir litir kalt-60°C Þvottaefni fyrir litað án hvíttara/lýsandi efnis
Svartir/dökkir litir kalt-60°C Sérþvottaefni fyrir svartan/dökkan þvott
Sjá kaann DAGLEG NOTKUN um hvernig eigi að velja og byrja
prógramm.
FYRSTA SINN
Þegar þvottavélinni er stungið í samband kviknar sjálfkrafa á henni.
Beðið verður um að velja tungumál.
Snúðu hnappnum til að velja tungumál og ýttu á hann til að
staðfesta.
Eftir á er hægt að laga vatnshörku þvottavélarinnar að hörku
vatnsins á staðnum. Það er ráðlegt til að ná hagstæðustu skömmtun.
Snúðu hnappnum til að velja á milli mjúkt / meðalhart / hart og
staðfestu með að ýta á hnappinn.
Til að hreinsa leifar óhreininda frá framleiðslu:
Veldu “Bómull”prógramm við 95 °C hitastig
Bættu litlu magni af öugu þvottaefni í
aðalþvottaefnishólð í þvottaefnisskammtaranum
(hámark 1/3 af því magni sem þvottaefnisframleiðandi
mælir með fyrir lítið óhreinan þvott)
Settu prógrammið af stað án þvotts.
Sjá nánar um aðgerðir í leiðbeiningunum Notkun og meðferð / sjá
síðustu bls. um hvernig eigi að ná í leiðbeiningarnar Notkun og meðferð
1. SETJA ÞVOTT Í VÉLINA
Undirbúðu þvottinn samkvæmt ráðleggingum í kaanum RÁÐ
OG ÁBENDINGAR”.
Gakktu úr skugga um að krækjur og festingar séu lokaðar og
borðar bundnir saman.
Opnaðu lúguna og láttu inn þvottinn.
Fylgdu fyrirmælum um hámarksþyngd í
prógrammvalinu
2. LÚGUOPINU LOK
Gættu þess að ekki klemmist þvottur á milli
lúgu og gúmmíþéttingar.
Lokaðu lúguopinu þannig að smellur heyrist.
3. OPNA FYRIR VATNIÐ
Gakktu úr skugga um að þvottavélin sé tengd við
vatn.
Opnaðu fyrir vatnið
FYRSTA NOTKUN
DAGLEG NOTKUN
3
IS
4. KVEIKJA Á ÞVOTTALINNI
Ýttu á On/O hnappinn þar til prógramvalhnappurinn
lýsir. Hreymynd birtist og hljóð heyrist. Þá er þvottavélin
tilbúin til gangsetningar.
5. VALIÐ PRÓGRAMM
LEIÐSÖGNhnappaljósið leiðbeinir við stillingu á prógrammi í
þessari röð: Val á prógrammi / hitastigi / vinduhraða / valkostum.
Þegar valið hefur verið staðfest með því að ýta á hnappinn færist
hnappaljósið á næsta þrep.
Veldu prógramm:
Gakktu úr skugga um að prógrammhnappurinn logi. Snúðu
hnappnum og veldu prógramm.
Heiti prógramms og tímalengd birtast á skjánum.
Staðfestu valið með því að ýta á hnappinn. Innan fárra sekúndna
sést hámarksþyngd fyrir prógrammið sem var valið.
Breyttu hitastigi eftir þörfum
Ef þú vilt breyta hitastigi sem sjá má ofan við
hitastigshnappinn skaltu ganga úr skugga um að kvikni á
hitastigshnappnum.
Snúðu hnappnum til að velja hitastig og ýttu á hann til að staðfesta.
Breyttu vinduhraða eftir þörfum
Ef þú vilt breyta vinduhraða sem sjá má ofan við
vinduhnappinn skaltu ganga úr skugga um að kvikni á
honum.
Snúðu hnappnum til að velja vinduhraða eða skolunarbið, ýttu síðan
á hann til staðfestingar.
Veldu valmöguleika eftir þörfum
Gakktu úr skugga um að valhnappurinn lýsi. Valmöguleikarnir
fyrir viðkomandi prógramm eru sýndir með ljósaörvum.
Snúðu hnappnum og veldu möguleika. Táknið fyrir valmöguleikann
blikkar. Ýttu á hnappinn til að staðfesta.
Suma möguleika / aðgerðir má velja með því að ýta beint á
hnappinn:
Sjá nánar kaana VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR.
SÉRSNIÐ
Þegar kveikt hefur verið á þvottavélinni þarf ekki að fylgja
LEIÐSÖGN.
Það er undir þér komið í hvaða röð þú stillir prógrammið. Við
stillingu skal ýta á viðkomandi hnapp, snúa honum til að velja og ýta
síðan til að staðfesta.
Það fer eftir prógramminu hvaða hitastig, vinduhraðar eða
valmöguleikar eru í boði. Þess vegna er mælt með því að byrja
stillingu með því að velja prógrammið.
6. ÞVOTTAEFNI SETT Í
Ef ekki er notuð skömmtunaraðgerðin, skal draga út
þvottaefnisskammtarann og bæta þvottaefni í hann (og
viðbótarefni/mýkingarefni) eins og sýnt er í kaanum
ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI.
Fylgdu skömmtunarleiðbeiningum á þvottaefnispakkanum. Ef
valinn var FORÞVOTTUR eða LJÚKA Í, skal fara eftir leiðbeiningum í
VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR. Síðan skal loka
þvottaefnisskammtaranum.
Ef notuð er „Skömmtunar“aðgerðin, skal bæta við þvottaefni
síðar eftir að prógrammið er byrjað. Sjá kaa VALMÖGULEIKAR,
AÐGERÐIR OG VÍSAR.
Þegar búið er að setja Í þvottaefni / viðbótarefni skal ekki opna
þvottaefnisskammtarann til forðast að vatn æði.
7. BYRJA Á PRÓGRAMMI
Ýttu á og haltu „Start/Pause“ þar til hnappurinn lýsir
stöðugt; prógrammið byrjar.
Eftir að valin hefur verið „Dosing Aid“ (skömmtun), sýnir
þvottavélin ráðlagt magn af þvottaefni fyrir viðkomandi
þvottaþyngd eftir að prógrammið er byrjað. Fylgdu
leiðbeiningunum í kaanum VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG
VÍSAR / Skömmtun.
8. BREYTING Á PRÓGRAMMI Í GANGI EFTIR ÞÖRFUM
Það er enn hægt að breyta stillingum á meðan prógramm er í gangi.
Breytingarnar taka gildi að því tilskildu að prógrammið sé ekki búið.
Ýttu á viðeigandi hnapp (t.d. vinduhnappinn“ til að breyta
vinduhraðanum). Tölugildið blikkar í fáeinar sekúndur.
Á meðan blikkar er hægt að stilla með því að snúa hnappnum. Ef
tölugildið hættir að blikka skal ýta aftur á hnappinn.
Ýttu á hnappinn til að staðfesta breytinguna. Ef ekki er staðfest
gerist breytingin sjálfkrafa - breytt stilling hættir að blikka
Prógrammið heldur sjálfkrafa áfram.
Til að breyta stillingum á meðan prógramm er í gangi er einnig
hægt að
Ýta á „Start/Pause“ til setja prógramm, sem er í gangi, á bið
Breyta stillingum
Ýta á „Start/Pause“ aftur til að halda áfram með prógrammið.
9. SETJA Á BIÐ PRÓGRAMM SEM ER Í GANGI OG
OPNA LÚGUNA EFTIR ÞÖRFUM
Ýttu og haltu „Start/Pause“ til að setja prógramm á bið.
Ef vatnsyrborð er ekki of hátt eða þvotturinn ekki of heitur
kviknar gaumljós fyrir lúguna. Það er hægt að opna lúguna, til
dæmis til að bæta við eða arlægja þvott.
Lokaðu lúguopinu aftur og ýttu á „Start/Pause“ til að
halda áfram með prógrammið.
10. ENDURSTILLING Á PRÓGRAMMI, SEM ER Í
GANGI, EFTIR ÞÖRFUM
Ýttu og haltu inni „On/O“ hnappnum uns skjárinn sýnir
að hætt er við prógrammið.
Vélin dælir af sér, prógramminu lýkur og lúgan aæsist.
11. SLÖKKT Á ÞVOTTAL EFTIR AÐ PGRAMMI
LÝKUR
Skjárinn sýnir að þvottalotunni er lokið og það kviknar á
ljósinu „Door open“ – þá má taka út þvottinn
Ýttu á „On/O“ til að slökkva á þvottavélinni. Ef ekki er slökkt á
þvottavélinni slekkur hún sjálfkrafa á sér u.þ.b. kortéri eftir að
prógrammi lýkur.
Skildu lúguna eftir hálfopna til að þvottavélin geti þornað að
innan.
4
FLOKKAÐU ÞVOTTINN EFTIR
Gerð af efni / þvottamerkingu (bómull, blandað efni, gerviefni, ull,
handþvottaföt)
Lit (skilja á milli litaðs og hvíts þvottar, þvo nýlega lituð föt sér)
Stærð (þvo misstóran fatnað saman til að bæta þvottanýtingu og
dreingu í tromlunni)
Viðkvæmni (þvo smágerðan fatnað – s.s.nælonsokka – fatnað með
krækjum – s.s. brjóstahaldara – í taupoka eða púða með rennilás.
TÆMA SKAL ALLA VASA
Hlutir eins og mynt eða öryggisnælur geta skemmta bæði þvott
og tromlu.
ÞVOTTAMERKINGAR
Hitastigið í þvottabalatákninu segir hvert leylegt hámarkshitastig
er við þvott.
Venjulegur vélþvottur
Dregið úr vélþvotti
Mikið dregið úr vélþvotti
Eingöngu handþvottur
Ekki þvo
HREINSA SKAL REGLULEGA VATNSSÍUNA
Hjálpar við að hindra að sían stíist og að ekki sé hægt að dæla
skolvatni út af vélinni. Sjá kaann MEÐFERÐ OG VIÐHALD /
„Hreinsun vatnssíu“ í leiðbeiningunum Noktun og meðferð.
SPARNAÐUR OG UMHVERFI
Náðu bestu nýtingu orku, vatnsmagns, þvottaefna og tíma með
því að nota ráðlagða hámarksþyngd í prógrömmin eins og sést á
prógrammvalinu.
Ekki fara fram úr þvottaefnisskömmtum sem gefnir eru upp í
leiðbeiningum framleiðanda. Notaðu skömmtunaraðgerðina.
Sparaðu orku með því að stilla á 60 °C í stað 95 °C
þvottaprógramms eða 40 °C í stað 60 °C þvottaprógramms. Mælt
er með Eco Bómull
prógrammi við 40 °C eða 60 °C fyrir bómull.
Sparaðu bæði orku og tíma með því að velja mikinn vinduhraða til
að draga úr vatnsmagni í þvotti áður en notaður er tromluþurrkari.
RÁÐ OG ÁBENDINGAR
STILLINGAR
Hægt er að breyta / velja eftirfarandi stillingar:
Sýna tungumál / lykla / endi á þvottalotu / sýna skerpu / vatnshörku
/ skömmtun (stilla skammta eftir þvottaefnum) / sparham (slekkur
sjálfkrafa eftir að prógrammi lýkur) / taka upp verksmiðjustillingar.
Ýttu á og haltu prógrammhnappnum í a.m.k. 3 sekúndur.
Snúðu hnappnum til að velja stillingu; staðfestu með að ýta á
hnappinn.
Snúðu hnappnum til að stilla; staðfestu með að ýta á hnappinn.
Til að fara úr stilliham skal annað hvort snúa hnappnum uns
skjárinn sýnir að megi hætta – síðan staðfesta með því að ýta á
hnappinn eða ýta á prógrammhnappinn.
PRÓGRAMM
HITASTIG
(°C)
ÞYNGD
(KG)
VATN
(L)
ORKUNOTKUN
kWst
TÍMALENGD PRÓGRAMMS (KLST:MÍN)
RAKAINNIHALD
U.Þ.B. (%)
ÁN
HRAÐSTILLINGAR
MEÐ
HRAÐSTILLINGU
Blandað 40 4,0 48 0,40 01:00 00:55 55
Bómull 95 8,0 (hám.) 86 2,60 02:40 -- 52
Bómull 60 8,0 (hám.) 80 1,50 02:30 01:50 52
Bómull 40 8,0 (hám.) 62 1,00 03:30 02:10 52
Gerviefni 60 3,0 48 1,00 02:20 01:20 35
Gerviefni 40 3,0 45 0,70 02:20 01:20 35
ECO BÓMULL
60 8,0 (hám.) 42 0,59 06:00 04:00 44
ECO BÓMULL
60 4,0 31 0,49 04:00 * 44
ECO BÓMULL
40 4,0 31 0,45 04:00 * 44
TAFLA YFIR NOTKUNARGILDI
Þessar upplýsingar geta verið mismunandi eftir heimilum vegna breytinga á vatnshitastigi, vatnsþrýstingi o.s.frv.
Mæligildi við eðlilegar aðstæður í samræmi við IEC/EN 60456. Vatns-,
orku- og rakainnihald miðast við sjálfvalda stillingu prógramma án
valkosta..
max = hámarksþyngd þvotts í þvottavél
Hljóðstyrkur sem kemur fram á merkimiða eiga við þvottavélina eftir
að uppsetningu hennar er lokið með hljóðdeyfandi púða undir
þvottavélinn samkmt sérstökum leiðbeiningum.
* Tímalengd sem sýnd er eftir vigtun
Eco bómull er staðlað prógramm til að þvo eðlilega óhreinan
bómullarþvott og er hagkvæmasta prógrammið hvað varðar
vatns- og orkunotkun. til að spara orku getur vatnshitastig ver
frábrugðið tilteknu þvottahitastigi.
Orkunotkun þegar slökkt er 0,25 W/í lokaðri, virkri stöðu 0,25 W.
5
IS
PRÓGRAMMVAL
Hægt að velja með valmögu-
leikahnappnum
Valið beint Vinding Þvotta- og
viðbótarefni
Prógramm
Þvottamerkingar
Hitastig
Hámarksþyngd (kg)
Forþvottur
Heit skolun
Bio Stain 15
Mjög óhreint
Öug skolun
Hratt
Litir 15
Oppfriskning
Skömmtun
Ljúka í
Hám. vindu-
hraði(sn/mín)
Stoppa skolun
Forþvottur
Aðalþvottur
Mýkingaefni
ECO BÓMULL Kalt/60°C hám. hám.
BÓMULL Kalt/95°C hám. hám.
BLANDAÐ Kalt/60°C 4,0 hám.
GERVIEFNI Kalt/60°C 3,0 hám.
VIÐKVÆMT Kalt/40°C 1,5 1000
ULL Kalt/40°C 1,0 1000
LIT Kalt/60°C 4,0 1000
STUTT 30
30’
Kalt/30°C 3,0 hám.
SKOLUN+
VINDA
hám. hám.
VINDA hám. hám.
AFTÖPPUN hám.
SKYRTUR Kalt/40°C 1,5 1000
DÚNSÆNG Kalt/60°C 3,0 1000
SÆNGURFÖT Kalt/60°C 3,5 hám.
KASMÍR Kalt/30°C 1,0 400
ÍÞRÓTTAFATN. Kalt/40°C 3,0 hám.
GALLA-
BUXUR
Kalt/60°C 4,0 1000
BARNAFÖT Kalt/60°C 4,0 1000
LÁGM. ÞYNGD Kalt/40°C 1,0 hám.
Valkvætt
Ekki valkvætt Skömmtun nauðsyn Skömmtun valkvæð
6
Sjá prógrammval til að kanna hvort valmöguleikar koma til greina fyrir
valið prógramm
VALMÖGULEIKAR sem hægt er að velja beint með því að ýta á
tiltekinn hnapp
Litir 15
Hjálpar til við að varðveita litinn á þvottinum með því
að þvo hann í köldu vatni (15°C). Sparar orku við hitun
vatns jafnframt því að þvo vel.
Hentugt fyrir lítið óhreinan, litaðan þvott án bletta.
Gakktu úr skugga um að þvottaefnið henti fyrir kaldþvott (15 eða
20 °C).
Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
Oppfriskning
Hjálpar til við að halda þvottinum frísklegum ef ekki er hægt
að arlægja hann strax eftir þvott.
Þvottavélin byrjar að snúa þvottinum með reglulegu
millibili stuttu eftir að prógrammi lýkur. Þvottavélin heldur áfram að
snúa þvottinum í 6 klst. eftir að þvottaprógrammi lýkur. Hægt er að
stöðva aðgerðina hvenær sem er með því að ýta á einhvern hnapp.
Lúgan aæsist og hægt er að taka út þvottinn.
Skömmtun
Hjálpar til við að skammta rétt magn af þvottaefni fyrir
hvern þvott.
Þessum valmöguleika er lýst í SKÖMMTUN / FYRSTA
NOTKUN í leiðbeiningunum Notkun og meðferð.
Þegar þú hefur sett þvottinn í, lokað lúgunni og valið prógramm
og valmöguleika, ýtirðu á skömmtunarhnappinn. Það kviknar ljós í
hnappnum.
Byrjaðu á prógramminu með því að ýta á hnappinn „Start/
Pause“. – Tromlan snýst til að vigta þvottinn; skjárinn sýnir
að vigtun fari fram. Á stjórnborðinu fer hreymynd af stað.
Síðan birtist á skjánum ráðlagt magn af þvottaefni fyrir
aðalþvottahólð í ml.
Ef valið var „Prewash“(forþvott) sýnir skjárinn ýmist magn fyrir
forþvott (I) eða aðalþvott (II).
Dragðu út þvottaefnisskammtarann og helltu ráðlögðu magni af
þvottaefni í aðalþvottahólð (II), og ef forþvottur var valinn, einnig
í forþvottahólð (I) á skammtaranum.
Lokaðu skammtaranum (eða lúgunni) ýttu á hnappinn
„Start/Pause“ til að halda áfram í prógramminu.
Fylgið fyrirmælum á þvottamerkingum.
ECO BÓMULL
Eðlilega óhreinn bómullarþvottur. Við 40°C og 60°C staðlað
bómullarprógramm sem er hagstæðast hvað varðar
notkun á vatni og orku við bómullarþvott.
Orkutölurnar eru byggðar á þessu prógrammi
BÓMULL
Eðlilega óhreinn til mjög óhreinn, slitþolinn bómullar- og
hörþvottur, s.s. handklæði, nærföt, borðdúkar o.s.frv.
BLANDAÐ
Lítillega til eðlilega óhreinn, slitþolinn þvottur úr bómull,
hör, gerviþráðum og blöndum þar af. 1 klst. prógramm.
GERVIEFNI
Eðlilega óhreinn þvottur úr gerviþráðum (s.s. pólýester,
pólýakrýl, viskósa o.s.frv.) eða blöndum þeirra og bómullar.
VIÐKMT
Fíngerður þvottur úr viðkmum efnum, sem þurfa góða
meðferð.
ULL
Ullarefni merkt með ullarmerki og að megi þvo þau í vél sem
og fataefni úr silki, hör, ull og viskósa merkt þannig að megi
þvo þau í höndum.
STUTT 30
Lítið óhreinn þvottur úr bómull, gerviefni og blöndum af
þeim. Skolþvottur fyrir blettalausan þvott.
LITAÐ
Lítið til eðlilega óhreinn þvottur úr bómull, gerviefni og
blöndum af þeim; einnig viðkvæmur þvottur. Hjálpar til við að
halda litnum.
SKOL/VINDING
Sérstakt skolunar- og vinduprógramm. fyrir slitþolinn
þvott.
VINDING
Sérstakt vinduprógram. fyrir slitþolinn þvott.
MING
Sérstakt prógramm til að tappa af vatninu án vindingar.
SÉRPRÓGRÖMM
Til að stilla eitt af eftirtöldum prógrömmum skal velja og
staðfesta sérprógrömm. Snúðu síðan hnappnum til að
velja eitt af eftirtöldum átta prógrömmum; skjárinn sýnir
heiti prógrammsins. Staðfestu valið með því að ýta á
hnappinn.
SKYRTUR
Skyrtur, blússur og fínn viðskiptaklæðnaður úr bómull, gerviefni eða
blöndum af þeim.
DÚNSÆNG
Stórir hlutir s.s. svefnpokar, ábreiður sem má þvo, koddar og sængur
fylltar ðri eða gerviefni.
SÆNGURFÖT
Hvít eða lituð sængurföt úr bómull eða gerviefnum eða blöndu af
hvort tveggja.
KASMÍR
Hágæða kasmíríkur merktar þannig að megi þvo í vél eða höndum.
ÍÞRÓTTAFATNAÐUR
Eðlilega óhreinn og svitastorkinn íþróttafatnaður úr jersey-bómull
eða örþráðum.
Forþvottur innifalinn – hægt að bæta þvottaefni í forþvottahólð.
Ekki nota mýkingarefni.
GALLABUXUR
Eðlilega óhreinar bómullargallabuxur og íkur úr slitsterku
gallabuxnaefni, s.s. buxur og jakkar.
BARNAFÖT
Eðlilega óhreinn barnafatnaður úr bómull og/eða hör.
Sápulöður er vandlega skolað út, sem hjálpar til við að verja
viðkvæma barnahúð.
LÁGM. ÞYNGD
Bómull og/eða gerviefni úr traustum vefnaði.
Tilvalið prógramm til að þvo lítið þvottamagn með hagkvæmum
hætti.
30’
PRÓGRÖMM
VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR
7
IS
VALMÖGULEIKAR sem hægt er að velja með því að ýta á
viðkomandi hnapp
Forþvottur
Hjálpar til við að hreinsa mjög óhreinan þvott með því að
bæta forþvotti við valið þvottaprógramm.
Lengir prógrammið um 20 mínútur.
Settu þvottefni í forþvottahólð á skammtaranum eða beint inn í
tromluna. Notaðu þvottaduft í aðalþvottinn til að tryggja að
þvottaefnið verði áfram í skammtaranum uns aðalþvottur hefst.
Heit skolun
Prógrammið endar á heitri skolun. Þannig slaknar á
þráðunum í þvottinum og hann verður þægilega hlýr
viðkomu þegar hann er tekinn út skömmu eftir að
prógrammið endar.
Bio Stains 1
Hjálpar til við að arlægja alls konar bletti, nema tu/
olíu.
Prógrammið byrjar með þvotti í köldu vatni. Lengir prógrammið um
10 mínútur.
Undirbúningsmeðferð ráðlögð vegna þrálátra bletta.
Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
Mjög óhreint
Hjálpar til við að hreinsa mjög óhreinan þvott með því að
hámarka nýtingu viðbótarefnis við blettahreinsun.
Bættu við hælegu magni af viðbótarefni til blettahreinsunar (dufti)
í aðalþvottahólð ásamt þvottaefni (aðeins dufti). Getur lengt
prógrammið um allt að
15 mínútur.
Hentar til notkunar með blettahreinsiefnum, sem byggjast á súrefni,
og bleikiefnum.
Hvorki má nota klór né perbórat!
Öug skolun
Hjálpar til við að forðast leifar af þvottaefni í þvottinum
með því að lengja skolunarfasann.
Hentar einkar vel fyrir barnafataþvott, fólk með ofnæmi og
landsvæði með mjúku vatni.
Hratt
Flýtir þvotti.
Aðeins ráðlagt fyrir lítið óhreinan þvott.
Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
AÐGERÐIR
Stoppa skolun
Forðastu sjálfvirka vindingu á þvotti í lok þvottaprógramms.
Þvotturinn er áfram í síðasta skolvatninu, skjárinn sýnir bið
eftir skolun og prógrammið stöðvast.
Hentar fyrir viðkman þvott sem ekki ætti að fara í vindingu eða
sem ætti að vinda á lágum snúningshraða. Hentar ekki fyrir silki.
Til að stöðva aðgerðina „Stoppa skolun“ skal velja á milli:
að losa vatn, án vindingar:
snúðu hnappnum og veldu snúningshraða „0“ og ýttu á
Byrja/bið: Vatnið verður losað burt og prógrammi lýkur
að vinda þvottinn:
sjálfvalinn vinduhraði blikkar - byrjaðu á vindingu með
því að ýta á Start/pause. Eða veldu annan vinduhraða með
því að snúa hnappnum, ýta til að staðfesta og ýta á Start/
pause.
Ljúka í
Gerir mögulegt að hafa þvottinn tilbúinn á tilteknum tíma
með því að stilla á seinkun á lok prógramms.
Velja má allt að 23 klst. seinkun. Ekki skal nota þvottalög með
þessari aðgerð.
Veldu prógramm, hitastig og valmöguleika.
Ýttu á “„Ljúka í“ hnappinn – táknið við hnappinn kviknar.
Snúðu hnappnum og veldu seinkun allt að 23 klst. Staðfestu valda
seinkun með því að ýta á hnappinn.
Þegar stillingum er lokið skal ýta á „Start/Pause“ - niðurtalning
seinkunar hefst. Skjárinn sýnir að „Ljúka í“ (þvottalok eftir) er virkt
og að þvottavélin er í biðfasa.
Prógrammið byrjar sjálfkrafa nægilega tímanlega til að því ljúki í
lok seinkunartímabilsins. Við byrjun prógramms birtist tími sem
eftir er í stað seinkunar á skjánum.
Til að hætta við seinkun
þarf eitt þriggja að ýta á „Start/Pause“ til að hætta við seinkun;
byrja strax á völdu prógrammi með því að ýta á „Start/Pause“ aftur
eða ýta á og halda inni „On/O“ til að hætta við að klára
prógrammstillingu.
Hnappalás
Læsing hnappa á stjórnborði til að forðast óæskilegar
aðgerðir.
Við læsingu:
Það þarf að vera kveikt á þvottavélinni.
Ýttu og haltu inni hnappnum valmöguleikar uns táknið kviknar á
stjórnborði. Hnappar eru núna læstir. Aðeins „On/O“ virkar.
Ef slökkt er á þvottavélinni og kveikt aftur er hnappalásinn áfram
virkur uns honum er aæst.
Aæsing: Ýttu á og haltu valhnappnum aftur í a.m.k. 3 sekúndur uns
hnappatáknið fer af.
VÍSAR
gt er að opna lúguna
Bilun: Fylgdu skjáskilaboðum.
Sjá kaann Bilanaleit í leiðbeiningunum „Notkun og
meðferð“ varðandi bilanir.
Orku- / vatnseftirlit
Veitir endurgjöf varðandi notkun orku og vatns í
viðkomandi prógrammstillingu.
Því færri gaumljós sem loga þeim mun hagkmari er
prógrammstillingin. Aðlögun getur enn farið fram eftir
vigtun þvotts.
Afkölkun
Skjáskilaboð minna reglulega á að afkalka þvottavélina.
Finndu afkalkara sem hentar fyrir þvottavélina á www.bauknecht.eu.
Til að aftengja áminningu á skjánum skal ýta á hnappinn.
8
VIÐHALD, HREINSUN OG
BILANALEIT
Um viðhald, hreinsun og bilanaleit, sjá
leiðbeiningarnar Notkun og meðferð.
Leiðbeiningarnar Notkun og meðferð
nálgast svona:
Þjónusta og viðhald; með því að nota
símanúmer sem geð er upp í
ábyrgðarbæklingi
Niðurhal afvefsíðu Bauknecht
http://docs.whirlpool.eu/?brand=BK
HAFA SAMBAND VIÐ ÞJÓNUSTU OG VIÐHALD
Sýndu bæði númerin á þjónustulímmiðum innan á lúgunni þegar
haft er samband við þjónustuliðið.
http://www.bauknecht.eu
Símanúmerið má nna í ábyrgðarbæklingi.
Bauknecht® skráð vörumerki Bauknecht samsteypunnar-
© höfundarréttur Bauknecht Hausgeräte GmbH 2012. Öll réttindi áskilin - http://www.bauknecht.eu
n
IS
400010784963
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8

Bauknecht WA Platinum 882 I Setup and user guide

Typ
Setup and user guide

V iných jazykoch