16
Viðhald og umhirða
Til að forða skemmdir er mikilvægt að þú hirðir vel um
heyrnartækin þín og fylgir nokkrum grunnreglum sem
brátt verða hluti af daglegu lí þínu.
Heyrnartæki
Þurrkun og geymsla
XÞurrkaðu heyrnartækin yr nótt.
XEf ekki á að nota heyrnartækin í einhvern tíma skaltu
taka rafhlöðurnar úr og geyma tækin á þurrum að
með rafhlöðuhólð opið.
XFáðu frekari upplýsingar hjá heyrnarsérfræðingnum.
Hreinsun
Hreinsaðu heyrnartækin daglega af hreinlætisáæðum
og til að tryggja virkni.
XHreinsaðu heyrnartækin daglega með mjúkri, þurri
bréfþurrku.
XAldrei skal nota rennandi vatn eða sökkva
tækjunum í vatn.
XAldrei skal beita þrýingi við hreinsun.
XLeitaðu ráða hjá heyrnarsérfræðingnum varðandi
ráðlagðar hreinsivörur, sérhönnuð hreinsisett eða til
að fá frekari upplýsingar um hvernig hægt er að halda
heyrnartækjunum í sem beu áandi.