7
IS
Sjá prógrammval til að kanna hvort valmöguleikar koma til greina fyrir
valið prógramm
VALMÖGULEIKAR sem hægt er að velja beint með því að ýta á
tiltekinn hnapp
Oppfriskning
Hjálpar til við að halda þvottinum frísklegum ef ekki er
hægt að arlægja hann strax eftir þvott.
Þvottavélin byrjar að snúa þvottinum með reglulegu millibili
stuttu eftir að prógrammi lýkur. Þvottavélin heldur áfram að snúa
þvottinum í 6 klst. eftir að þvottaprógrammi lýkur. Hægt er að
stöðva aðgerðina hvenær sem er með því að ýta á einhvern hnapp.
Lúgan aæsist og hægt er að taka út þvottinn.
VALMÖGULEIKAR sem hægt er að velja með því að ýta á
viðkomandi hnapp
Forþvottur
Hjálpar til við að hreinsa mjög óhreinan þvott með því að
bæta forþvotti við valið þvottaprógramm.
Lengir prógrammið um 20 mínútur.
Þvottaefni bætt við forþvottalotu
• sjálfvirkt: gakktu úr skugga um að sjálfvirka skömmtunarkerð sé
virkt (sjá AÐGERÐIR / Sjálfvirk skömmtun)
• handvirkt: Settu skammt af þvottaefni fyrir forþvottastigið beint
inn í tromluna í þvottaefniskúlu áður en prógrammið byrjar.
Heit skolun
Prógrammið endar á heitri skolun. Þannig slaknar á
þráðunum í þvottinum og hann verður þægilega hlýr
viðkomu þegar hann er tekinn út skömmu eftir að
prógrammið endar.
Blettir 15°
Hjálpar til við að arlægja alls konar bletti, nema tu/
olíu.
Prógrammið byrjar með þvotti í köldu vatni. Lengir
prógrammið um 10 mínútur.
Undirbúningsmeðferð ráðlögð vegna þrálátra bletta.
Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
Litir 15
Hjálpar til við að varðveita litinn á þvottinum með því að
þvo hann í köldu vatni (15°C). Sparar orku við hitun
vatns jafnframt því að þvo vel.
Hentugt fyrir lítið óhreinan, litaðan þvott án bletta.
• Gakktu úr skugga um að þvottaefnið henti fyrir kaldþvott (15 eða
20 °C).
• Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
Mjög óhreint
Hjálpar til við að hreinsa mjög óhreinan þvott með því að
hámarka nýtingu viðbótarefnis við blettahreinsun.
Bættu við hælegu magni af viðbótarefni til
blettahreinsunar (dufti) í þvottahólð fyrir handskömmtun ásamt
þvottaefni (aðeins dufti). Getur lengt prógrammið um allt að 15
mínútur.
Hentar til notkunar með blettahreinsiefnum, sem byggjast á súrefni,
og bleikiefnum.
Hvorki má nota klór né perbórat!
Öug skolun
Hjálpar til við að forðast leifar af þvottaefni í þvottinum
með því að lengja skolunarfasann.
Hentar einkar vel fyrir barnafataþvott, fólk með ofnæmi og
landsvæði með mjúku vatni.
Hratt
Flýtir þvotti.
Aðeins ráðlagt fyrir lítið óhreinan þvott.
Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
AÐGERÐIR
Sjálfvirk skömmtun
Skammtar sjálfkrafa jótandi þvottaefni og
mýkingarefni (ef þörf er á) úr þvottaefnisgeymunum.
Til að fá réttan skammt þarf þessi aðgerð að vera sett
upp eins og nefnt er í kaanum FYRSTA SINN/Sjálfvirk
skömmtun, og eins og lýst er nánar í NOTKUN OG
MEÐFERÐ/SJÁLFVIRK SKÖMMTUN - FYRSTA SINN.
Þegar uppsetningu er lokið skal sjá til þess að
geymarnir séu með þvottaefni/mýkingarefni í
samræmi við valda uppsetningu:
• Ef þú notar mýkingarefni:
» Geymir 1: þvottaefni
» Geymir 2: mýkingarefni
Þegar sett er upp prógramm í með þessum hætti kviknar á
hnöppum geyma 1 og 2 til að gefa til kynna að rétt magn af
þvottaefni og mýkingarefni sé skammtað þegar byrjað hefur verið á
prógramminu. Ef ekki er óskað eftir að skammta mýkingarefni skal
einfaldlega gera geymi 2 óvirkan með því að ýta á samsvarandi
hnapp..
• Ef þú notar ekki mýkingarefni:
» Geymir 1: aðalþvottaefni
» Geymir 2: þvottaefni tvö
Í þessari uppsetningu er aðeins hægt að velja annað hólð þegar
sett er upp prógramm. Gakktu úr skugga um að réttur geymir sé
valinn í samræmi við þvottaefnið sem þú vilt nota fyrir valið
prógramm. Þvottaefni kemur aðeins úr geyminum sem samsvarandi
hnappur lýsir fyrir.
Stundum er æskilegt að setja þvottaefnið í með handvirkum hætti
(t.d. af því að þú vilt nota annað þvottaefni). Þá skal afvirkja
geymana með því að ýta á hnappana og láta þvottaefni í hólð fyrir
handvirka skömmtun. Afvirkjun geymanna á aðeins við um eitt
prógramm. Sjálfvirk skömmtun virkjast sjálfkrafa aftur fyrir næsta
prógramm sem sett er upp.
Þegar þvottaefni/mýkingarefni fer að minnka í öðrum hvorum
geyminum kemur fram viðvörun um það á skjánum um leið og
kveikt er á þvottavélinni en einnig við lok prógrammsins. Auk þess
blikkar ljós fyrir viðkomandi geymi nokkrum sinnum. Þegar þessi
boð birtast í fyrsta sinn dugar það sem er í geymunum venjulega í
tvö eða þrjú prógrömm í viðbót.
Þegar ekkert er lengur eftir af þvottaefni/mýkingarefni í öðrum
geyminum birtir skjárinn viðvörun þess efnis og upplýsir að aðeins
sé hægt að skammta handvirkt. Það blikkar hnappaljós um tóman
geymi nokkrum sinnum. Annað hvort þarf að fylla á tóma geyminn/
tómu geymana eða skammta þvottaefnið með handvirkum hætti.
Ef óskað er eftir að afvirkja sjálfvirku skömmtunina til frambúðar (af
því að þú vilt alltaf skammta handvirkt), skal ýta á stillihnappinn
(settings), velja sjálfvirka skömmtun og stilla á „O“. Ef óskað er eftir
að endurvirkja aðgerðina skal stilla á „On“.
MIKILVÆGT:
• Aldrei má setja þvottaduft á geymana. Þvottaduftið má aðeins
nota í handvirkri skömmtun.
• Ekki er hægt að skammta mýkingarefni handvirkt. Það er einungis
hægt að nota í geymi 2 með sjálfvirkri skömmtun.
VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR