Barnaföt
Eðlilega óhrein barnaföt úr bómull eða hör. Sápulöður er enn betur
skolað úr til að vernda viðkvæma húð barna.
Lítil þyngd
Bómull og/eða gerviefni úr traustum vefnaði. Tilvalið prógramm til að
þvo lítið þvottamagn með hagkvæmum hætti.
NOTKUN RAFTÆKISINS
Ýttu á rofann (On/O). Hreymynd birtist og hljóð heyrist. Prógrammið,
sem síðast var valið, lýsist upp. Þá er þvottavélin tilbúin til gangsetningar.
Veldu prógramm
Ýttu á prógrammtáknið á stjórnborði. Heiti prógramms, sjálfvalin tímalengd,
hitastig og snúningshraði auk hámarksþyngdar þvottar birtast á skjánum.
Breyttu hitastigi eftir þörfum
Ýtið oft á hitastigshnappinn EÐA ýtið á hnappinn UPP eða NIÐUR þar til
hitastigið sem óskað er eftir birtist á skjánum.
Breyttu vinduhraða eftir þörfum
Ýtið oft á vindunarhnappinn EÐA ýtið á hnappinn UPP eða NIÐUR þar
til vindunarhraði, eða bið á skolun birtist á skjánum.
Veldu valmöguleika eftir þörfum
Ýttu á UPP og NIÐUR hnappinn til að fara í gegnum valmöguleikana.
Ýttu á OK hnappinn til að staðfesta val Valið tákn lýsir í stjórnborði.
Tilað hætta við valið skal ýta aftur á OK. Suma valkosti/eiginleika er
hægt að velja með því að ýta á hnappana á „Stjórnborðinu“ frá 2 til 5.
Ef slíkur valmöguleiki er ekki innan prógrammsins slokknar sjálfkrafa á
honum þegar ýtt er á hnappinn.
Sjá nánar kaana VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR.
Bæta við þvottaefni
Ef þú vilt bæta við þvottaefni handvirkt, skaltu draga varlega út
þvottaefnisskammtarann og bæta í hann þvottaefni (og aukaefnum)
eins og sýnt er í kaanum ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI.
Ekki toga harkalega þegar þú opnar skammtarann.
Fylgdu skömmtunarleiðbeiningum á þvottaefnispakkanum. Ef valið var
FORVASK eða AVSLUTNING I, skal fara eftir leiðbeiningum í PRÓGRÖMM
OG VALMÖGULEIKAR og AÐGERÐIR.
Síðan skal loka þvottaefnisskammtaranum.
Ef þú vilt að þvottavélin skammti þvottaefnið sjálfkrafa, skaltu bara
tryggja að sjálfvirk skömmtun sé virk (sjá kaa um VALMÖGULEIKA,
AÐGERÐIR OG VÍSA / sjálfvirk skömmtun). Sjálfvirka skömmtunarkerð
bætir þvottaefni við eftir að prógrammið er byrjað.
Að byrja á prógrammi
Ýtið á hnappinn Start/Pause og haldið honum niðri þar til hnappurinn
lýsir stöðugt; prógrammið byrjar.
Ef þú hefur valið sjálfvirka skömmtun sýnir skjárinn skömmtun
þvottaefnis eftir að prógrammið er byrjað. Fylgdu leiðbeiningunum í
kaanum VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR / Sjálfvirk skömmtun.
Breyting á prógrammi í gangi eftir þörfum
Ýttu á viðeigandi hnapp (t.d. „vinduhnappinn“ til að breyta
vinduhraðanum). Á skjánum kemur fram að hægt sé að stilla gildið.
Ýttu á UPP eða NIÐUR hnappinn til að stilla gildið. Valmöguleikar með
viðkomandi hnappi: Ýttu á UPP eða NIÐUR hnappinn til að staðfesta
val. Ýttu á OK til að staðfesta eða draga til baka valið.
Prógrammið heldur sjálfkrafa áfram.
Til að breyta stillingum prógramms sem er í gangi er einnig hægt að:
• Ýta á hnappinn “Start/Pause” til að setja prógramm sem er í gangi
á bið.
• Breytið stillingunum.
• Ýtið aftur á „Start/Pause“ til að halda áfram með prógrammið.
Setja á bið prógramm sem er í gangi og opna lúguna eftir þörfum
• Ýtið á hnappinn “Start/Pause” og haldið honum niðri til að setja
prógramm á bið.
• Ef vatnsyrborð er ekki of hátt eða þvotturinn ekki of heitur
kviknar gaumljós fyrir lúguna. Það er hægt að opna lúguna, til
dæmis til að bæta við eða arlægja þvott.
• Lokaðu dyrunum aftur og ýttu á “Start/Pause” til að halda áfram
með prógrammið.
Endurstilling á prógrammi, sem er í gangi, eftir þörfum
Ýttu og haltu inni „On/O“ hnappnum uns skjárinn sýnir að hætt er við
prógrammið.
Vélin dælir af sér, prógramminu lýkur og lúgan aæsist.
Slökkt á þvottavél eftir að prógrammi lýkur
Skjárinn sýnir að þvottalotunni er lokið og það kviknar á ljósinu
„Dooropen“ – þá má taka út þvottinn.
Ýttu á „On/O“ til að slökkva á þvottavélinni. Ef ekki er slökkt á þvottavélinni
slekkur hún sjálfkrafa á sér u.þ.b. kortéri eftir að prógrammi lýkur.
Skildu lúguna eftir hálfopna til að þvottavélin geti þornað að innan.
EYÐSLUGÖGN (nánunargildi**)
Prógramm
Hitastig
(°C)
Þyngd
(Kg)
Vatn
(L)
Orka
(Kw/
klst.)
Tímalengd (klst:mín)**
Rakastig
(%)**
Án
hraðstillingar
Með
hraðstillingu
Blandað 40 6,0 62 0,40 01:00 00:55 55
Bómull 95 Hám. 97 2,70 02:50 -- 55
Bómull 60 Hám. 95 1,70 02:35 01:55 55
Bómull 40 Hám. 77 1,00 03:30 02:20 55
Gerviefni 60 3,5 46 0,95 02:20 01:20 35
Gerviefni 40 3,5 44 0,65 02:20 01:20 35
Eco bómull
60 Hám. 48 0,48 06:00 04:00 53
Eco bómull
60 5,0 31 0,36 04:00 * 53
Eco bómull
40 5,0 31 0,33 04:00 * 53
Mæligildi við eðlilegar aðstæður í samræmi við IEC/EN 60456. Vatns-,orku-
og rakainnihald miðast við sjálfvalda stillingu prógramma án valkosta.
max = hámarksþyngd þvotts í þvottavél
Eco bómull er staðlað prógramm til að þvo eðlilega óhreinan
bómullarþvott og er hagkvæmasta prógrammið hvað varðar vatns-
og orkunotkun. til að spara orku getur vatnshitastig verið frábrugðið
tilteknu þvottahitastigi.
Orkunotkun þegar slökkt er 0,25 W/í lokaðri, virkri stöðu 0,25 W.
* Tímalengd sem sýnd er eftir vigtun
Hljóðstyrkur sem kemur fram á merkimiða á við þvottavélina eftir
að uppsetningu hennar er lokið með hljóðdeyfandi púða undir
þvottavélinni samkvæmt sérstökum leiðbeiningum.
VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR
Sjá prógrammval til að kanna hvort valmöguleikar koma til greina fyrir
valið prógramm
VALMÖGULEIKAR SEM HÆGT ER AÐ VELJA MEÐ ÞVÍ AÐ ÝTA Á
VIÐKOMANDI HNAPP
Forþvottur
Hjálpar til við að hreinsa mjög óhreinan þvott með því að bæta
forþvotti við valið þvottaprógramm. Lengir prógrammið um 20
mínútur. Þvottaefni bætt við forþvottalotu
• sjálfvirkt: gakktu úr skugga um að sjálfvirka skömmtunarkerð sé
virkt (sjá AÐGERÐIR / Sjálfvirk skömmtun)
• handvirkt: Settu skammt af þvottaefni fyrir forþvottastigið beint
inn í tromluna í þvottaefniskúlu áður en prógrammið byrjar.
Heit skolun
Prógrammið endar á heitri skolun. Þannig slaknar á þráðunum í
þvottinum og hann verður þægilega hlýr viðkomu þegar hann er
tekinn út skömmu eftir að prógrammið endar.
Blettir 15°
Hjálpar til við að arlægja alls konar bletti, nema tu/olíu. Prógrammið
byrjar með þvotti í köldu vatni. Lengir prógrammið um 10 mínútur.
Undirbúningsmeðferð ráðlögð vegna þrálátra bletta. Ekki hægt að velja
fyrir bómull 95 °C.
Litir 15
Hjálpar til við að varðveita litinn á þvottinum með því að þvo hann í
köldu vatni (15°C). Sparar orku við hitun vatns jafnframt því að þvo vel.
Hentugt fyrir lítið óhreinan, litaðan þvott án bletta. Gakktu úr skugga
um að þvottaefnið henti fyrir kaldþvott (15 eða 20 °C). Ekki hægt að
velja fyrir bómull 95 °.
Oppfriskning
Hjálpar til við að halda þvottinum frísklegum ef ekki er hægt að
arlægja hann strax eftir þvott. Þvottavélin byrjar að snúa þvottinum
með reglulegu millibili stuttu eftir að prógrammi lýkur. Þvottavélin
heldur áfram að snúa þvottinum í 6 klst. eftir að þvottaprógrammi
lýkur. Hægt er að stöðva aðgerðina hvenær sem er með því að ýta á
einhvern hnapp. Lúgan aæsist og hægt er að taka út þvottinn.
Mjög óhreint
Hjálpar til við að hreinsa mjög óhreinan þvott með því að hámarka
nýtingu viðbótarefnis við blettahreinsun. Bættu við hælegu
magni af viðbótarefni til blettahreinsunar (dufti) í þvottahólð
fyrir handskömmtun ásamt þvottaefni (aðeins dufti). Getur lengt
prógrammið um allt að 15 mínútur. Hentar til notkunar með
blettahreinsiefnum, sem byggjast á súrefni, og bleikiefnum. Hvorki má
nota klór né perbórat!