IS
3
Heilsu- og öryggisleiðbeiningar
UPPLÝSINGAR VARÐANDI ÖRYGGI
MIKILVÆGT ER AÐ LESA OG FYLGJA
LEIÐBEININGUNUM
Áður en tækið er notað skal lesa upplýsingar um
öryggi.Geymið þær til að geta leitað í þær síðar meir.
Ávallt skal fylgja öryggisleiðbeiningunum sem er að
nna í þessum leiðbeiningum og á tækinu sjálfu.
Framleiðandinn afsalar sér allri ábyrgð vegna vanrækslu
á eftirfylgni leiðbeininganna, rangrar notkunar tækisins
eða rangrar stillingar á stjórnhnöppum þess.
VIÐVÖRUN: Ef yrborð helluborðsins er sprungið
skal ekki nota það vegna hættu á raosti.
VIÐVÖRUN: Eldhætta: geymið hluti ekki á hellum.
VARÚÐ: Nauðsynlegt er að fylgjast með eldun.
Hafa skal stöðugt eftirlit með stuttri eldun.
VIÐVÖRUN: Eftirlitslaus eldun á helluborði með
tu eða olíu getur verið hættuleg vegna eldhættu.
Reynið ALDREI að slökkva eld með vatni: þess í stað
skal slökkva á tækinu og hylja eldinn, t.d. með pottloki
eða eldteppi.
Notið helluborðið ekki sem vinnuyrborð eða
borð.Haldið fatnaði og öðrum eldmum efnum arri
helluborðinu þar til allir íhlutir þess hafa kólnað
fullkomlega vegna eldhættu.
Málmhlutir, svo sem hnífar, gaar, skeiðar og
pottlok skal ekki setja á helluborðið þar sem þeir geta
hitnað.
Ungabörn skulu ekki koma nærri helluborðinu
(0-3 ára). Ung börn (3-8ára) skulu ekki koma nærri
helluborðinu nema undir stöðugu eftirliti fullorðinna.
Börn sem eru eldri en 8 ára og einstaklingar með
skerta líkamlega eða andlega hæfni, skerta starfsemi
skynfæra eða sem skortir reynslu og kunnáttu mega
aðeins nota tækið undir eftirliti eða eftir að hafa
fengið leiðbeiningar um örugga notkun og hættur
sem fylgja notkun. Börn skulu ekki leika sér með
tækið. Börn skulu ekki sjá um hreinsun og viðhald
tækisins nema undir eftirliti fullorðinna.
Slökkvið á helluborðinu eftir notkun með
stjórnhnöppunum og treystið ekki á pot taskynjarann.
VIÐVÖRUN: Tækið og aðgengilegir hlutar þess
hitna við notkun. Gætið þess að snerta ekki
hitaelementin. Börn undir 8 ára aldri skulu ekki koma
nærri tækinu nema undir stöðugu eftirliti fullorðinna.
LEYFILEG NOTKUN
VARÚÐ: Tækið er ekki ætlað til notkunar með ytri
rofa, svo sem tímastilli, eða aðgreindu arstýringarker.
Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum og á
álíka stöðum, s.s.: í eldhúsi starfsfólks í verslunum, á
skrifstofum og öðrum vinnustöðum; á sveitabæjum;
af hótel- og mótelgestum, á gistiheimilum og öðrum
gististöðum.
Engin önnur notkun er leyleg (t.d. í kyndiklefum).
Tækið er ekki til notkunar í atvinnuiðnaði.Notið
tækið ekki utandyra.
UPPSETNING
Nauðsynlegt er að í það minnsta tveir aðilar
meðhöndli og setji tækið upp vegna hættu á meiðslum.
Notið hlífðarhanska til að afpakka og setja tækið upp
vegna skurðhættu.
Þjálfaður tæknimaður eingöngu má sjá um
uppsetningu, þ.m.t. vatnsveitu (ef við á), raftengingar
og viðgerðir. Gerið ekki við eða skiptið um hlut í tækinu
nema slíkt sé sérstaklega tekið fram í notandahandbók.
Haldið börnum arri uppsetningarstað.
Eftir að
helluborðið hefur verið tekið úr umbúðunum skal
tryggja að það ha ekki skemmst í utningi. Í tilfellum
þar sem vandamál koma upp skal hafa samband við
söluaðila eða þjónustudeild. Eftir að helluborðið hefur
verið sett upp skal geyma pökkunarúrgang (plast,
frauðplast o.s.frv.) arri börnum vegna köfnunarhættu.
Áður en uppsetning á sér stað verður að tryggja að
helluborðið sé ekki tengt við rafveitu vegna hættu á
raosti. Á meðan uppsetning á sér stað skal tryggja
að helluborðið skemmi ekki rafsnúrur vegna eldhættu
eða hættu á raosti. Setjið helluborðið aðeins í gang
eftir að uppsetningu er fullkomlega lokið.
Ljúkið við að saga úr innréttingunni áður en
helluborðið er sett í og arlægið allt sag og viðurspæni.
Ef helluborðið er ekki sett fyrir ofan ofn skal setja
aðgreiningarplötu (fylgir ekki með) í hólð fyrir
neðan helluborðið.
VIÐVARANIR UM RAFMAGN
Nauðsynlegt er að hægt sé að aftengja helluborðið
með því að taka það úr sambandi ef innstungan er
aðgengileg, eða með ölskauta rofa sem er fyrir
ofan klóna í samræmi við raftengingarreglur. Einnig
er nauðsynlegt að jarðtengja helluborðið í samræmi
við landsbundna staðla um rafmagnsöryggi.
Notið ekki framlengingarsnúrur, öltengi eða
millistykki.Rafrænir íhlutir mega ekki vera aðgengilegri
fyrir notanda eftir uppsetningu.Notaðu helluborðið
ekki blaut(ur) eða berfætt(ur).Notið helluborðið ekki
ef rafmagnssnúra þess eða kló er skemmd, ef
helluborðið virkar ekki sem skyldi, hefur skemmst eða
verið misst í gólð.
Ef rafmagnssnúran er skemmd skal skipta henni
út fyrir sömu rafmagnssnúru frá framleiðanda,
þjónustuaðila hans eða öðrum þjálfuðum einstaklingi
til að koma í veg fyrir hættu á raosti.
HREINSUN OG VIÐHALD
VIÐVÖRUN: Tryggið að slökkt sé á helluborðinu
og að það ha verið aftengt frá agjafa áður en