Tamron A025 Používateľská príručka

Typ
Používateľská príručka
16
14
15
2
3
16
14
15
14
3
TLM-A025-T/T-1611
SP70-200mm F/2.8
Di VC USD G2
(
for Nikon, Canon
)
Model:
A 025
Owner’s manual
* The Marking is a directive conformity mark of the European Community (EC).
* Das -Zeichen entspricht der EC Norm.
* La marquage est un marquage de conformité à la direcive CEE (CE).
* La marca es marca de conformidad segun directiva de la Comunidad Europea (CE).
* Il marchio attesta la conformita alla directtiva della Comunità Europea (CEE).
* 标志表示符合欧州共同体(EC)指标
The EEC Conformity Report applies to the Council
Directive 2014/30/EU, 2011/65/EU and is used by
Tamron Co., Ltd., manufacturer of this product.
Canon
Nikon
3
2
1
7
8
4
5
12
6
9
13
14
11
10
23
24 25
16
15
2021
18 19
15
22
17
2021
18 19
15
22
17
ÍSLENSKA
Þakka þér fyrir að kaupa Tamron linsuna sem nýjustu viðbótina við ljósmyndabúnaðinn þinn. Áður
en þú notar nýju linsuna þína, skaltu lesa innihald þessarar handbókar vandlega til að kynnast
linsunni og réttu tækninni við að taka eins góðar myndir og mögulegt er. Með réttri meðhöndlun og
umhirðu mun Tamron linsan gera þér kleift að taka fallegar og spennandi myndir í mörg ár.
Útskýrir varúðarráðstafanir sem hjálpa til við að koma í veg fyrir vandamál.
Útskýrir það sem þú þarft að vita til viðbótar við helstu aðgerðir.
HEITI ÍHLUTA (Sjá mynd , ef ekki tilgreint)
Linsuhlíf Samstillingarmerki fyrir áfestingu hlífar
Læsingarmerki fyrir hlíf Síuhringur
Losunarmerki fyrir hlíf Aðdráttarhringur
Brennivíddarkvarði Brennivíddarmerki
Fókushringur Fjarlægðarkvarði
Fjarlægðarmerki Þrífótarfesting
Merki fyrir þrífótarfestingu Læsiskrúfa fyrir þrífótarfestingu
Losunarmerki fyrir þrífótarfestingu (linsuhlið)
Losunarmerki fyrir þrífótarfestingu (þrífótarhlið
Merki fyrir linsufestingu VC (titringsjöfnunar) ro
AF/MF ro Fókustakmarkari
VC hamro Tengi á milli linsu og myndavélar
Skrúfuhola fyrir öryggisskrúfu Öryggisskrúfa (×2)
Sexkantur
HELSTU FORSKRIFTIR
A025
Brennivídd 70-200 mm
Hámarks ljósop F/2,8
Sjónarhorn 34
˚
21
'
- 12
˚
21
'
Linsuuppbygging 17/23
Lágmarks fókusfjarlægð 0,95 m (37,4")
Hámark stækkunarhlutfall 1:6,1
Síustærð
ø
77 mm
Lengd 191,3 mm* (7,5")
Þvermál
ø
88 mm (3,5")
Þyngd (með þrífótarfestingu) 1.490 g* (52,6 oz)
Linsuhlíf HA025
*
Gildin eru forskriftir fyrir Nikon vörur.
Lengd: Fjarlægð frá framhlið linsu framan að yrborði festingar.
Eiginleikar og útlit linsa sem skráð eru í eigendahandbókinni geta breyst án fyrirvara.
LINSAN FEST VIÐ OG FJARLÆGÐ
Fjarlægðu aftari hettuna af linsunni. Samstilltu áfestingarmerki linsunnar og festingarmerki
myndavélarinnar, settu linsuna síðan í.
Snúðu linsunni réttsælis þar til hún smellur í og læsist. (Snúðu rangsælis á Nikon tegundum.)
Til að fjarlægja linsuna skaltu snúa linsunni í gagnstæða átt meðan þú ýtir á sleppihnapp linsunnar
á myndavélinni.
Slökktu á myndavélinni áður linsan er sett í eða fjarlægð.
Ef um er að ræða Canon myndavélar á að samstilla með EF linsumerkinu (rauðum hring).
Lestu leiðbeiningahandbók myndavélarinnar til að fá frekari upplýsingar.
SKIPT YFIR Í FÓKUSHAM (Sjá myndir , & )
Til að taka myndir með sjálfvirkum fókus (AF) skaltu stilla AF/MF rofann á „AF“.
Til að taka myndir með handvirkum fókus (MF) skaltu stilla AF/MF rofann
á „MF“, notaðu síðan
höndina til að snúa fókushringnum og setja myndina í fókus.
Fjarlægðarkvarðinn er genn upp til leiðbeiningar. Hann getur verið frábrugðinn raunverulegri
fókusstaðsetningu.
Ertt getur verið að fá sjálfvirkan fókus til að virka í AF stillingunni en það fer eftir viðfangsefninu.
Með handvirka „full-time“ búnaðinum, þegar fókusinn er stilltur með AF, má skipta yr í MF með því að
snúa fókushringnum á meðan AF/MF ronn er stilltur á AF. AF má virkja á ný með því að sleppa ngrinum
af ljósopslokanum og ýta ljósopslokanum síðan hálfa leið niður.
Til að tryggja fókus við mismunandi aðstæður, snýst fókushringurinn framhjá óendanleika (
) stöðunni.
Því skaltu alltaf skoða fókusinn í myndglugganum þegar myndað er með handvirkum fókus, jafnvel þegar
fókusinn er samstilltur við óendanleikamerkið.
Lestu leiðbeiningahandbók myndavélarinnar til að fá frekari upplýsingar.
VC BÚNAÐUR (Sjá myndir , & )
VC (titringsjöfnunar) búnaðurinn dregur úr óskýrleika mynda af völdum fríhendismyndatöku.
Hvernig nota á VC
Þegar þú notar VC skaltu stilla VC rofann á KVEIKT.
Ýttu ljósopslokanum hálfa leið niður og staðfestu að myndin í glugganum sé stöðug áður en
myndin er tekin.
Skipt yr í VC ham
Þú getur skipt yr í VC ham með því að nota rofann fyrir VC haminn .
MODE 1 Grunnhamur sem kemur á jafnvægi milli stöðugleika í myndglugganum og
jöfnunaráhrifa
MODE 2 Skimunarhamur (panning mode)
MODE 3 Hamur sem forgangsraðar jöfnunaráhrifum, jafnar aðeins á því augnabliki sem smellt
er af.
*
MODE 1 og MODE 3 styðja ekki skimun.
*
Fyrir myndatöku með skjá (live view), skaltu nota MODE 1.
*
Stillingar má framkvæma með því að nota eingöngu TAP-in hjálparforrit í MODE 1.

VC er virkur við eftirfarandi aðstæður
Illa upplýstir staðir
Staðir þar ljósmyndun með assi er bönnuð
Staðir þar sem fótfesta er óstöðug

Ekki er víst að VC virki nægilega vel við eftirfarandi skilyrði
Þegar mynd er tekin úr ökutæki sem hristist mikið
Myndataka meðan á meðan myndavélin hreyst mikið
Myndataka með notkun þrífótar
Stilltu VC rofann á SLÖKKVA þegar þú tekur myndir með peruljósmyndun (bulb photography)
(langvarandi útsetning). Annars gæti VC valdið bilun.
Myndin í myndglugganum gæti orðið óskýr fyrst eftir ljósopslokanum er ýtt hálfa leið niður. Þetta
er vegna efnisþátta VC og ekki vegna bilunar.
Þegar VC ronn er stillt á KVEIKJA er hægt að taka færri myndir vegna orkunnar sem það notar frá
myndavélinni.
Stilltu VC rofann á SLÖKKVA meðan á myndatöku stendur þegar myndavélinni er haldið með
einverju öðru en hendinni (t.d. þrífæti).
Ekki fjarlægja linsuna úr myndavélinni á meðan VC er á. Ef linsan er fjarlægð á meðan VC er á, getur
heyrst smellur í linsunni ef hún er hrist. Þetta er ekki bilun. Ef linsan er fest á myndavélina og kveikt er á
myndavélinni, hættir hljóðið.
Í MODE 2 og MODE 3 getur virkni VC við leitarann verið minnkuð, en þetta er ekki bilun.
Í Nikon myndavélum með innbyggðu assi er slökkt á VC meðan á hleðslu innbyggða assins stendur.
NOTKUN FÓKUSTAKMARKARANS (Sjá myndir , & )
Ef ronn fyrir fókustakmarkarann er notaður, getur hann geð hraðari fókus þegar stillt er á
sjálfvirkan fókus.
Til að takmarka sjálfvirka fókussviðið á fjarlæg (óendanleg til 3 m) viðfangsefni
(Sjá mynd
)
Stilltu rofann fyrir fókustakmarkarann á „
-3 m“.
Þegar fókustakmarkarinn er ekki notaður (Sjá mynd )
Stilltu rofann fyrir fókustakmarkarann á „FULLT“.
AÐDRÁTTUR (Sjá myndir & )
Snúðu aðdráttarhring linsunnar til að stilla brennivíddina sem hentar myndinni meðan þú horr
í gegnum myndagluggann, taktu síðan myndina.
LINSUHLÍF (Sjá myndir , til )
Linsuhlíf af bayonet-gerð fylgir sem staðalbúnaður.
Við mælum með því að hlín sé höfð á við myndatöku til að draga úr ökkuljósi sem getur haft
áhrif á myndina.
Notkun linsuhlífarinnar (Sjá myndir & )
Samstilltu áfestingarmerki hlífarinnar á hlínni við losunarmerki linsuhlífarinnar á
linsunni.
Snúðu hettunni í þá átt sem örin vísar þar til læsingarmerki hlífarinnar
fellur að losunarmerki
hlífarinnar
.
Skorðun linsuhlífarinnar (Sjá mynd )
Þú getur skorðað linsuhlína með því að festa hana öfugt á.
Samstilltu læsingarmerki hlífarinnar
á hlínni við losunarmerki linsuhlífarinnar á linsunni.
Snúðu hettunni í þá átt sem örin vísar þar til áfestingarmerki hlífarinnar
fellur að
losunarmerki hlífarinnar
.
Athugaðu að jaðar ljósmyndarinnar getur dökknað ef hlín er ekki fest á réttan hátt.
FESTING ÞRÍFÓTARINS (Sjá myndir , til )
A025 tegundin kemur með þrífótarfestingu. Þegar þú notar þrífót skaltu festa linsuna vel við
þrífótinn með því að nota þrífótarfestingu.
Breyting á stefnu myndavélarinnar (Sjá mynd )
Þegar þú breytir stefnu myndavélarinnar, getur þú snúið linsunni með því að losa
læsingarskrúfu þrífótarfestingarinnar
.
Þegar þú hefur ákveðið stefnu fyrir myndatökuna, skaltu herða læsingarskrúfu
þrífótarfestingarinnar
.
Þrífótarfestingin sett á og fjarlægð (Sjá myndir & )
Þú getur fest linsuna á og tekið hana af með því að losa um læsiskrúfu þrífótarfestingarinnar
, snúið linsunni og samræmt losunarmerkin og í sömu stöðu.
Eftir að þú hefur fest linsuna á, skaltu herða vel læsiskrúfu þrífótarfestingarinnar
.
Festa má A025 þrífótarfestinguna við ARCA-SWISS myndavélaplötu.
ÖRYGGISSKRÚFA
Við mælum með að skrúfurnar séu festar í samræmi við gerð myndavélarpallsins þegar þú notar
myndavélarpall eða klemmu sem eru samþýðanleg við ARCA-SWISS-staðalinn.
Hvernig nota á öryggisskrúfur
Öryggisskrúfurnar koma í veg fyrir að linsan/myndavélin detti af myndavélarpallinum þegar
þrífótur er festur við myndavélarpall eða klemmu sem eru samþýðanleg við
ARCA-SWISS-staðalinn.
Notaðu sexkantinn eins og sýnt er á teikningunni til að festa öryggiskrúfurnar
í
skrúfuholurnar tvær
.
Eftir að öryggisskrúfurnar hafa verið festar, standa skrúfuhausarnir upp úr neðri hlið þrífótsins til að koma
í veg fyrir að linsan/myndavélin detti. Af þessari ástæðu þarftu venjulega ekki að hafa þær áfestar, ef þú
notar myndavélarpall eða klemmu sem eru ekki samþýðanleg við ARCA-SWISS-staðalinn.
VARÚÐARRÁÐSTAFANIR VIÐ MYNDATÖKUR
Innra fókusker (IF) er notað til að ná lágmarks fókusfjarlægð. Af þessum sökum er
myndatökusviðið víðara en við á um linsur sem nota önnur fókusker, þegar teknar eru myndir í
fjarlægð sem er styttri en óendanleg.
Fjarlægðu alltaf hettuna þegar þú notar innbyggða assið á myndavélinni við assljósmyndun.
Annars getur hettan eða linsan myrkvað jaðar myndarinnar. Við nærljósmyndun blokkar linsan
sjálf assið og dökkur hálfhringur getur birst neðst á skjánum, jafnvel þegar linsuhetta er ekki
notuð. Við mælum með því að þú notar utanaðkomandi asseiningu frá
myndavélaframleiðandanum fyrir assljósmyndun.
Mismunur á skjákerfum myndavéla getur valdið því að mismunandi gildi komi fram sem eru ólík
hámarks og lágmarks ljósopsgildunum í forskriftinni. Þetta er ekki vísbending um villu.
Notkun með myndavélum með spegillausri, víxlanlegri linsu er ekki tryggð.
Förgun raf- og rafeindabúnaðar á heimilum. Förgun á notuðum raf- og
rafeindabúnaði (gildir í Evrópusambandinu og öðrum Evrópulöndum með
aðskildum söfnunarkerfum)
Þetta tákn merkir að þessari vöru megi ekki farga með heimilissorpi.
Þess í stað skal skila henni til endurvinnslu á raf- og rafeindabúnaði.
Ef nýjar vörur eru keyptar, ætti að afhenda dreingaraðilanum vöruna eða skila
henni í söfnunarker fyrir raf- og rafeindabúnað.
Með því að tryggja að vörunni sé rétt fargað, kemur þú í veg fyrir hugsanlegar neikvæðar
aeiðingar fyrir umhver og heilsu manna, sem annars kunna að hljótast af rangri förgun
vörunnar eða íhlutum hennar.
Ef vörunni er fargað ólöglega, kann það að valda viðurlögum. Til að fá nánari upplýsingar um
endurvinnslu vörunnar, skaltu hafa samband við yrvöld á þínum stað,
sorpförgunarþjónustuna eða verslunina þar sem þú keyptir vöruna.
TIL AÐ TRYGGJA LANGTÍMA ÁNÆGJU
Fjarlægðu ryk og óhreinindi af linsunni með því að nota blásara eða mjúkan bursta. Ekki snerta
linsuna með ngrunum.
Þegar ngraför eða olía hafa fest á linsunni, skaltu strjúka létt af henni með linsuhreinsipappír,
bleyttu síðan vel þveginn bómullarklút eða örtrefjaklút (hreinsiklút fyrir gleraugu o.s.frv.) í
linsuhreinsi og þurrkaðu létt yr yrborð linsunnar frá miðju. Ekki nota sílíkonklút.
Hreinsaðu linsubolinn með því að nota sílíkonklút. Notaðu aldrei bensen, þynni eða önnur lífræn
leysiefni.
Fremri hlutinn hefur verið húðaður til að hindra vatn og olíukennd efni frá því að festast við. Þessi
húðun hrindir frá sér vökvum á borð við linsuhreinsiefni. Við mælum með að þrífa linsuna með
því að strjúka yr hana í lokin með þurrum klút.
Mygla er meiriháttar vandamál hvað varðar linsur. Geymdu linsuna á hreinum, köldum og þurrum
stað. Þegar þú geymir linsuna í linsuhulstri, skaltu geyma hana með þurrkefni og skipta af og til
um þurrkefni.
Ekki snerta tengin á milli linsunnar og myndavélarinnar. Ef ryk eða blettir valda vandamálum
hvað varðar tengingar, eru merkin ekki send á réttan hátt milli linsu og myndavélar og bilanir
geta komið fram.
Ef hitastig breytist skyndilega, getur raki myndast í myndavélinni og linsunni og valdið bilunum.
Til að koma í veg fyrir þetta, skaltu setja búnaðinn í plastpoka eða svipað ílát. Eftir að búnaðurinn
hefur aðlagast umhvershitanum, skaltu fjarlægja hann úr pokanum og nota hann eins og
venjulega.
Til að tryggja örugga notkun skaltu lesa „Varúðarráðstafanir hvað varðar örugga notkun á Tamron
linsum“ og handbókina áður en varan er notuð.
Eftir lesturinn skaltu geyma þær á stað þar sem auðvelt er að nálgast þær gerist þess þörf.
Varúðarleiðbeiningunum er skipt niður í eftirfarandi tvo flokka eftir því hversu mikla hættu er um að
ræða.
Ekki má horfa beint í sólina eða aðra öfluga ljósgjafa með linsunni eða myndavél sem linsan er
fest við.
Það gæti valdið sjónskerðingu eða öðrum skemmdum.
Ekki má taka í sundur, lagfæra eða breyta linsunni.
Það gæti skemmt linsuna eða myndavélina.
Geymið linsuna þar sem lítil börn ná ekki til.
Hætta er á meiðslum ef linsan dettur niður.
Ekki má setja linsuna í beint sólarljós eða skilja hana eftir á mjög heitum stað eins og inni í bíl. Það
gæti skemmt innri hluta glersins eða valdið eldsvoða.
Settu alltaf lokið á linsuna þegar hún er ekki í notkun.
Þegar linsan er fest á myndavélina þarf að ganga úr skugga um að linsan hafi verið rétt fest við
myndavélina og sé vel læst.
Ef linsan er ekki vel fest, gæti verið erfitt að fjarlægja hana eða hún gæti dottið af og valdið
skemmdum eða meiðslum.
Ekki má nota linsuna fyrir neitt annað en ljósmyndun.
Ekki má flytja linsuna á meðan hún er enn föst við þrífót.
TPL-IS-Lens-T-1607
Þetta á við um leiðbeiningar þar sem það getur valdið dauða eða
alvarlegum meiðslum ef þeim er ekki fylgt eða þær eru
framkvæmdar rangt.
Þetta á við um leiðbeiningar þar sem það getur valdið líkamstjóni eða
líkamsskaða ef þeim er ekki sinnt eða þær eru framkvæmdar rangt.
Varúðarráðstafanir hvað varðar örugga notkun á
Tamron linsum
ÍSLENSKA
VIÐVÖRUN
VARÚÐ
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4

Tamron A025 Používateľská príručka

Typ
Používateľská príručka

v iných jazykoch