Við mælum með því að rakinn sé þurrkaður
af eftir hverja eldun.
Mikilvægt! Ávallt skal grilla með
ofnhurðina lokaða.
Opnið ofnhurðina alltaf með varúð. Látið
ekki hurðina "detta niður" heldur haldið við
hana með handfanginu þar til hún er alveg
opin
Ofninn er með fjórar plötuhillur.
4
3
2
1
Plötuhillurnar eru númeraðar neðan frá
og upp eins og sést á myndinni.
Ofnplötum sem rennt er inn þarf alltaf að
ýta alla leið inn (sjá mynd).
Setjið ekki eldunarílát eða potta beint á
ofnbotninn.
Efra og neðra hitaelement
– Miðhillan gefur bestu hitadreifinguna. Ef
þess er óskað að botninn brúnist þá setjið
tertur og kökur á neðri hillu í ofninum. Til að
baksturinn brúnist að ofan færið hann ofar
í ofninn.
– Efni og yfirborð forma og skála sem notuð
eru við baksturinn hafa áhrif á brúnun að
neðan. Ef notuð eru dökk, þung ílát eða ílát
með glerjuðu eða festulausu yfirborði brún-
ast botninn meira en yfirborð á ílátum úr
eldföstu gleri, gljáandi áli eða fægðu stáli
endurkastar hitanum burt og botninn brún-
ast minna.
– Setjið alltaf ílátin á miðja plötuna til að fá
jafna brúnun.
– Komið ílátum fyrir á hæfilega stórum bök-
unarplötum til að koma í veg fyrir að leki
niður á botn ofnsins og til að auðvelda þrif.
–
Látið ekki diska, form eða bökunar-
plötur beint á botn ofnsins vegna þess
að hann hitnar mjög mikið og skemmdir
geta orðið. Þegar þessi stilling er notuð
kemur hitinn bæði frá efra og neðra hitael-
ementinu. Þannig er hægt að elda á einni
hæð. Þetta hentar mjög vel fyrir mat sem
þarf að brúna vel að neðan t.d. opnar
eggja- og ávaxtabökur.
Gratín, lasagna og kjötbökur sem þarf að
brúna vel að ofan er einnig hentugt að elda í
hefðbundinni stillingu ofnsins.
Notkun hitans að ofan og að neðan:
1. Stillið hitastillinn á þann hita sem óskað er
2. Stillið hitastillinn á þann hita sem óskað er.
Undirhiti
Þetta kerfi hentar mjög vel þegar verið er að
baka kökur og pæbotna og einnig til að ljúka
bakstri á opnum eggja- og ávaxtabökum til
að öruggt sé að eggja- eða ávaxtabakan sé
alveg bökuð í gegn.
Ljós hitastillisins lýsir þar til réttu hitastigi
er náð. Síðan kviknar og slokknar á því
til að sýna að hitastiginu er haldið stöð-
ugu.
Yfirhiti
Notið þetta kerfi til að brúna eldaða rétti eins
og lasagna eða blómkál í ostasósu.
Ábendingar og yfirlit um eldun
Um bakstur:
Tertur og kökur þurfa venjulega miðlungshita
(150°C-200°C).
Þess vegna er nauðsynlegt að forhita ofninn
í um 10 mínútur. 10 mínútur.
Opnið ekki ofnhurðina fyrr en 3/4 bakstur-
stímans eru liðnir.
Bökur úr pædeigi eru bakaðar í springformi
eða á plötu í allt að 2/3 af bökunartímanum
og síðan eru þær fylltar og síðan lokið við
baksturinn.
Baksturstíminn til viðbótar er háður þið hvers
konar fylling er notuð og í hvaða magni.
Svamptertudeig verður að vera þannig að
það losni treglega af sleifinni.
Ef of mikill vökvi er notaður þá yrði bökunar-
tíminn of langur.
Ef tvær bökunarplötur með smákökum eða
kexi eru settar í ofninn samtímis þarf að hafa
eitt hillubil á milli þeirra.
Ef tvær bökunarplötur með kökum eða kexi
eru settar í ofninn samtímis þarf að skipta um
6 progress