5. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn á herslu-
stig vatns á þínu svæði.
6. Stilltu losað magn gljáa.
Velja og hefja þvottakerfi
Núllstilling
Heimilistækið þarf að vera á núllstillingu
til að hægt sé að setja þvottakerfi af
stað.
Snúið kerfishnappnum þar til merkjarinn fyrir
þvottakerfi bendir á tákn einhvers þvotta-
kerfis. Ef kveikt-/slökkt-gaumljósið kviknar
og byrja gaumljósið byrjar að blikka, er
heimilistækið á núllstillingu.
Ef stjórnborðið sýnir ekki þessi skilyrði, skal
ýta á og halda inni byrja hnappnum þangað
til tækið er stillt á núllstillingu
Hefja þvottakerfi
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Lokið hurð heimilistækisins.
3. Snúið kerfishnappnum þar til merkjarinn
fyrir þvottakerfi er við þvottakerfið sem
þú ætlar að stilla á.
• Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
• Byrja gaumljósið byrjar að blikka.
4. Ýtið á byrja hnappinn til að setja þvotta-
kerfið í gang.
• Kveikt er á kveikt-/slökkt gaumljósinu
og byrja gaumljósinu.
• Það kviknar á gaumljósinu sem sýnir
að þvottafasi er í gangi.
Hurðin opnuð á meðan heimilistækið er
í gangi
Ef hurðin er opnuð stöðvast heimilistækið.
Þegar hurðinni er lokað heldur heimilistækið
áfram frá þeim tímapunkti þar sem truflunin
varð.
Þvottakerfi afturkallað
1. Ýttu á og haltu inni byrja hnappnum
þangað til byrja gaumljósið fer að blikka.
Gætið þess að það sé þvottaefni í
þvottaefnishólfinu áður en nýtt þvotta-
kerfi er sett í gang.
Við lok þvottakerfis
Þegar þvottakerfi lýkur kviknar á
. Ef þú
slekkur ekki á tækinu innan 5 mínútna þá
slokknar á öllum gaumljósum. Þetta minnk-
ar orkunotkun.
1. Til að slökkva á tækinu, skal snúa kerfis-
hnappnum þar til merkjarinn vísar á
kveikt-/slökkt gaumljósið.
2. Skrúfaðu fyrir kranann.
GÓÐ RÁÐ
Vatnsmýkingarefni
Hart vatn inniheldur mikið magn steinefna
sem getur valdið tjóni á tækinu og leitt til
slæmrar virkni tækisins. Vatnsmýkingarefnið
gerir þessi steinefni óvirk.
Saltið í uppþvottavélinni hjálpar við að halda
vatnsmýkingarefninu hreinu og í góðu ást-
andi. Það er mikilvægt að stilla rétt magn
vatnsmýkingarefnis. Þetta tryggir að vatns-
mýkingarefnið noti rétt magn af salti og
vatni.
Að raða í körfurnar.
Sjá meðfylgjandi bækling sem sýnir
dæmi um hvernig skal raða í körfur.
• Notaðu uppþvottavélina einungis til að
þvo hluti sem þvo má í slíkri vél.
• Ekki skal setja í vélinu hluti sem eru gerðir
úr tré, honri, áli, pjátri og kopar.
• Ekki setja hluti í tækið sem geta tekið í sig
vatn (svampa, viskustykki).
• Fjarlægja skal matarleifar af hlutunum.
• Til þess að fjarlægja brunnar matarleifar,
skal skola potta og pönnur í vatni áður en
þú setur þau í heimilistækið.
• Raðið hlutum sem eru holir að innan (þ.e..
bollum, glösum og pottum) í vélina þann-
ig að opið vísi niður.
• Passaðu að hnífapör og leirtau festist ekki
saman. Setið skeiðar með öðrum hnífap-
örum.
• Passið að glös snerti ekki önnur glös.
• Leggið smáa hluti í hnífaparakörfuna.
• Setjið létta hluti í efri körfuna. Passið að
hlutirnir hreyfist ekki til.
• Gætið þess að vatnsarmarnir geti hreyfst
óhindrað áður en kerfi er sett í gang.
Notkun salts, gljáa og þvottaefnis
• Einungis skal nota salt, gljáa og þvotta-
efni sem er ætlað fyrir uppþvottavélar.
Önnur efni geta valdið skemmdum á
heimilistækinu.
8 leonard